Greinar og fréttir
Allar fréttirHeilsugæslustöðvar
Sérþjónusta er viðbót við heilsugæslustöðvar
Færni- og heilsumatsnefnd höfuðborgarsvæðisins annast faglegt, einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega búsetu á hjúkrunar- og dvalarheimilum.
Miðstöðin starfar á landsvísu og sameinar þjónustu sem Þroska og hegðunarstöð og Geðheilsuteymi Fjölskylduvernd hafa veitt hingað til.
Þjónustan er fyrir íbúa Breiðholts, Árbæjar, Grafarvogs, Norðlingaholts og Grafarholts, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Þjónustan er fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Þjónustan er fyrir íbúa á mið og vestursvæði borgarinnar, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Geðheilsuteymi ADHD fullorðinna mun bjóða greiningu og meðferð fyrir einstaklinga 18 ára og eldri og starfa á landsvísu.
Þjónusta Geðheilsuteymis fangelsa er fyrir fólk sem er í afplánun í fangelsi. Geðheilsuteymi fangelsa þjónar öllum fangelsum landsins.
Markhópur teymisins er fólk með þroskahamlanir og/eða hamlandi einhverfu sem þarfnast sértækrar geðheilbrigðisþjónustu vegna geðræns vanda. Þjónustan er fyrir fólk 18 ára og eldri.
Heilbrigðisskoðun innflytjenda veitir innflytjendum og hælisleitendum heilbrigðisskoðun
Heilaörvunarmiðstöð (HÖM) þjónustar einstaklinga með meðferðarþrátt þunglyndi (unipolar þunglyndi) sem vísað er frá geðlæknum
Þjónusta sem styður og bætir við þjónustu heilsugæslustöðva.
Heimahjúkrun HH í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi - 513-6900Opna/loka Heimahjúkrun HH í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi -
Heimahjúkrun HH sér um heimahjúkrun fyrir Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog.
Tímapantanir vegna skimana fyrir brjóstakrabbameini og samhæfing skimana fyrir krabbameini í leghálsi og brjóstum
Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins - 513-5000Opna/loka Skrifstofa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins -
Skrifstofan er aðsetur framkvæmdastjórnar og stoðdeilda fyrir starfsstöðvar HH.
Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar er miðlæg þjónusta fyrir alla sem þangað leita. Þar starfa bæði hjúkrunarfræðingar og fulltrúar sem leggja sig fram við að aðstoða á netspjalli Heilsuveru og í síma
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu leiðir faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu og vinnur að samræmingu verklags og samhæfingar milli fagfólks á heilsugæslustöðvum, gæðaþróun og framförum í heilsugæslu í samráði við heilsugæslustöðvar.
Við gerum okkar besta til að leysa vandann
Heilsuvera hjálpar þér að hugsa um heilsu þína með fræðslu og ráðleggingum.
Heilsuvera er þægileg leið til að panta tíma, endurnýja lyf og senda stuttar fyrirspurnir