Byrjað er á að fara inn á mínar síður á heilsuveru og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
Þegar komið er á heimasvæði á mínum síðum, sést þessi listi.
Þar er valið Skilaboð.
Leiðbeiningar: Ósk um tíma hjá lækni
Mínar síður á Heilsuvera.is > Skilaboð > Ný skilaboð > Flokkun erindis > Skilmálar > Efni skilaboða
Byrjað er á að fara inn á mínar síður á heilsuveru og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.
Þegar komið er á heimasvæði á mínum síðum, sést þessi listi.
Þar er valið Skilaboð.
Þar undir er hægt að velja um tvennt.
Hér er valið Ný skilaboð.
Þá kemur upp þessi gluggi. Þar er valið það sem á við fyrir erindið. t.d. Eftirfylgd meðferðar
Hér koma upplýsingar sem gott er að lesa yfir. Það þarf að haka við Samþykki skilmála og Erindi er ekki neyðartilvik.
Þá þarf að skrifa skilaboðin. Í Efni er gott að skrifa stutt um hvað málið snýst til að flýta fyrir forflokkun erinda.
Skilaboðin sjálf geta verið allt að 300 stafabil.
Síðasta skrefið er að staðfesta skilaboðin og senda.
Svo komum við erindinu í réttan farveg.