Næsti Fræðadagur heilsugæslunnar verður haldinn föstudaginn 14. nóvember 2025.
Dagskrá verður kynnt í september og skráning hefst í október.
Takið daginn frá. Við hlökkum til að sjá sem flesta.
Ef einhverjar spurningar eða ábendingar eru varðandi Fræðadaginn má senda póst til samskiptastjóra HH.
Dagskár fyrri fræðadaga eru hér á vefnum.