Fræðslan er fyrir foreldra einhverfra barna og unglinga.
Í hverjum mánuði verður í boði klukkutíma fræðsla og umræða um einhverfu. Þar verður farið verður yfir málefni sem tengjast einhverfu, eins og hvað það þýðir að vera einhverfur og hvers þarf að taka tillit ef maður á barn með einhverfu.
Málin eru rædd með virðingu fyir fjölbreyttum taugaþroska og þátttakendum gefst tækifæri til að spyrja spurninga.