Hringið í 1700 til að fá símaráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi allan sólarhringinn
Hringið í 112 fyrir neyðartilfelli.
Netspjall 112 er alltaf opið. Hægt er að eiga nafnlaust netspjall ef ekki er óskað eftir neyðarþjónustu á staðinn.
Hringið í 1700 til að fá símaráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi allan sólarhringinn
Hringið í 112 fyrir neyðartilfelli.
Netspjall 112 er alltaf opið. Hægt er að eiga nafnlaust netspjall ef ekki er óskað eftir neyðarþjónustu á staðinn.
Sérstök neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis er opin allan sólarhringinn á Landspítala.
Á heilsugæslustöðvum er hægt að fá aðstoð og ráðleggingar á opnunartíma.
Fyrstu sólarhringarnir eftir að brot er framið, er mjög mikilvægur tími sérstaklega varðandi lífsýnasöfnun ef ákveðið er að kæra brotið síðar.
Hægt er að leita til heilsugæslu á dagvinnutíma óháð tímalengd frá broti:
Hvernig fæ ég réttargæslumann?
Úrræði fyrir þolendur kynferðisbrota utan heilsugæslu:
Á vef 112 er að finna góð ráð frá þolendum kynferðisofbeldis.