Fjórtándi Fræðadagur heilsugæslunnar var 8. nóvember 2024 á Hótel Hilton Nordica.
Yfirskrift dagsins að þessu sinni var: Áfram gakk! Samvinna til árangurs.
Dagurinn byrjaði með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunhressingu var hægt að velja milli tveggja málstofa.
Eftir hádegishlé var hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá.
Í hléum var hægt að fræðast um þjónustu nokkurra eininga HH á kynningartorgi.
Yfirlit dagsins
8:00 | Húsið opnar | ||
8:30 | Sameiginleg upphafsdagskrá | ||
10:00 | Morgunhressing | ||
10:30 | Salur A | Salur B | |
Málstofur | Framtíðarkynslóðin | Quick fix kynslóðin | |
12:00 | Hádegishlaðborð | ||
12:45 | Salur A | Salur B | Vox club |
Málstofur | Allt vill lagið hafa | Verbúðar kynslóðin | TikTok kynslóðin |
14:15 | Síðdegishressing | ||
14:45 | Sameiginleg lokadagskrá | ||
15:50 | Lokadrykkur í boði HH |
Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar.