Fræðadagur 2024 - 8. nóvember

Fjórtándi Fræðadagur heilsugæslunnar var 8. nóvember 2024 á Hótel Hilton Nordica.

Yfirskrift dagsins að þessu sinni var: Áfram gakk! Samvinna til árangurs. 

Dagurinn byrjaði með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunhressingu var hægt að velja milli tveggja málstofa.

Eftir hádegishlé var hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá. 

Í hléum var hægt að fræðast um þjónustu nokkurra eininga HH á kynningartorgi.

Yfirlit dagsins

 8:00  Húsið opnar
 8:30  Sameiginleg upphafsdagskrá
 10:00  Morgunhressing
 10:30  Salur A  Salur B  
 Málstofur   Framtíðarkynslóðin   Quick fix kynslóðin    
 12:00  Hádegishlaðborð
 12:45  Salur A  Salur B  Vox club
 Málstofur   Allt vill lagið hafa   Verbúðar kynslóðin   TikTok kynslóðin   
 14:15  Síðdegishressing
 14:45  Sameiginleg lokadagskrá
 15:50  Lokadrykkur í boði HH

 

Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar.

Sameiginleg upphafsdagskrá

Salir A og B - Fundarstjóri Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur

8:30     Setning Fræðadags - Sigríður Dóra Magnúsdóttir forstjóri HH
8:35     Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
8.40     Heilbrigðisþjónusta: Sameiginlegt ferðalag í átt að áfangastað - Díana Óskarsdóttir forstjóri HSU
8:55     Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
9:00     Haldbær (sustainable) heilbrigðisþjónusta: Heilsugæslan er besta lausnin - Linn Getz læknir og Jóhann Ág. Sigurðsson, læknir
9:35    Stutt myndbönd frá heilsugæslunni
9:40    Hvað er teymisvinna í stuttu máli og af hverju skiptir hún máli? - Eyþór Eðvarðsson stjórnendaþjálfari og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun

Morgunhressing 10:00

Framtíðarkynslóðin (ung og smá)

Salur A

      
10:30    Sérfræðistarfsnám og nýsköpun í mæðravernd - Þórdís Björg Kristjánsdóttir, ljósmóðir 
10:45    Bólusetningar og ferðalög ungbarna: Horft til framtíðar - Kamilla Sigríður Jósefsdóttir læknir
11:00    Farsældarlögin - Kristín Ómarsdóttir lýðheilsufræðingur
11:15    Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Sólveig Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi
11:22   Líðan barnshafandi kvenna á tímum Covid, algengi ofbeldis og mögulegir áhættuþættir - Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir og Linda Bára Lýðsdóttir sálfræðingur
11:30   Bragðlaukar ungbarna - Berglind Lilja Guðlaugsdóttir næringarfræðingur  
11:45   Geðheilsa og tengslamyndun - Ásgerður Arna Sófusdóttir hjúkrunarfræðingur

Quick fix kynslóðin (fullorðnir)

Salur B

    
10:30   Taugaþroskaraskanir fullorðna - Sigurrós Jóhannsdóttir sálfræðingur 
10:45   Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Einar Þór Þórarinsson læknir, Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi og Arna Steinarsdóttir sjúkraþjálfari 
11:00   Mataræði og þyngdarstjórnunarlyf -  Óla Kallý Magnúsdóttir næringarfræðingur 
11:15   Nýjar sykursýkisleiðbeiningar - Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir læknir 
11:30 Snjóboltaáhrif og hreyfing - Ágústa Ýr Sigurðardóttir sjúkraþjálfari
11:45 Ristilskimanir - Ágúst Ingi Ágústsson læknir 

 

Hádegisverður 12:00 til 12:45

Allt vill lagið hafa

Salur A


    
12:45    Staðan á sjúkraskránni - Ingi Steinar Ingason, sviðsstjóri hjá EL
13.15     Skráning í sjúkraskrá: Lög, reglur og dæmi - Dögg Pálsdóttir lögfræðingur 
13:45     Þjálfun í réttum viðbrögðum gagnvart ógandi hegðun - Jónas Helgason

Verbúðarkynslóðin (eldri einstaklingar)

Salur B


    
12:45     Ávísunarkeðja - Eva María Pálsdóttir lyfjafræðingur 
13:00     Geðheilsa aldraðra - Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur 
13:15     Beinþynning eldra fólks: Lyf og næring - Sigríður Björnsdóttir læknir
13:45   Áfengi og eldra fólk - Eyþór Jónsson læknir
14:00   Teymisvinna í heimahjúkrun - Guðlaug Steinsdóttir hjúkrunarfræðingur 

TikTok kynslóðin (börn og unglingar)

Vox club

   
12:45   Grindavíkurverkefnið - Silja Björk Egilsdóttir og Helga Jónsdóttir sálfræðingar
13:00   Talmeinafræðin og heilsugæslan - Hrafnhildur Halldórsdóttir talmeinafræðingur
13:15   Farsæld og samþætting þjónustu og reynslu í hagnýtu starfi - Sólveig Eyfeld sálfræðingur 
13.30   Unglingsárin: Hvernig byggjum við upp heilbrigða einstaklinga?-  Arna Garðarsdóttir hjúkrunarfræðingur
13:45   Líkamsímynd og samfélagsmiðlar - Sólrún Ósk Lárusdóttir sálfræðingur
14:00 Þverfagleg samvinna í heilsugæslu - Geðheilsumiðstöð barna og samstarf við fyrstu línu - Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir læknir

Síðdegishressing 14:15

Sameiginleg lokadagskrá

Salir A og B - Fundarstjóri Sólrún Ólína Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur

      
14:45     Fjölmiðlalæsi og skjánotkun - Skúli Bragi Geirdal fjölmiðlafræðingur
15:05     Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupoki? - Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi
15:35    Þverfagleg samvinna og sýn HH til framtíðar - Íris Dögg Harðardóttir, Nanna Sigríður Kristinsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjórar
15:50     Lokadrykkur í boði HH