Þrettándi Fræðadagur heilsugæslunnar var 10. nóvember 2023 á Hótel Hilton Nordica.
Skráningu er lokið, sjá nánari upplýsingar.
Dagurinn byrjaði með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunkaffi var hægt að velja milli þriggja málstofa.
Eftir hádegishlé var aftur hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá.
Yfirlit dagsins
8:00 | Húsið opnar | ||
8:30 | Sameiginleg upphafsdagskrá | ||
10:00 | Morgunkaffi | ||
10:30 | Salur A | Salur B | Vox club |
Málstofur | Gervigreind: Nýi starfsmaðurinn | Gamlar og nýjar kynslóðir | Innflytjendur og heilsugæslan |
12:00 | Hádegishlaðborð | ||
12:45 | Salur A | Salur B | Vox club |
Málstofur | Gildi vs markaðsöfl | Drifkraftar næsta áratugar | Sýklar 2.0 |
14:15 | Síðdegiskaffi | ||
14:45 | Sameiginleg lokadagskrá | ||
16:00 | Samvera á barnum |
Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar.