Innifalið í þátttökugjaldi er hádegisverðarhlaðborð og kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi.
Ráðstefnugestir utan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH)
- Þátttökugjaldið er 26.000 kr.
Fyrirlesarar greiða ekkert þátttökugjald.
Innifalið í þátttökugjaldi er hádegisverðarhlaðborð og kaffiveitingar fyrir og eftir hádegi.
Ráðstefnugestir utan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH)
Nauðsynlegt er að tilkynna fyrir kl. 12:00 fimmtudaginn 7. nóvember ef hætt er við þátttöku: sími 513-5000 eða heilsugaeslan@heilsugaeslan.is.
Einstaklingar geta eingöngu greitt ráðstefnugjald með greiðslukorti.
Staðfestingarpóstur gildir sem kvittun.
Stofnanir geta sent lista yfir starfsmenn sem ætla að mæta og fengið einn reikning.
Skráningu lauk miðvikudaginn 6. nóvember.