Geðheilsumiðstöð barna hefur þróað nokkur uppeldis- og meðferðarnámskeið fyrir foreldra og börn.
Reglulega er boðið er upp námskeið fyrir fagfólk sem vill gerast leiðbeinendur á slíkum námskeiðum.
Geðheilsumiðstöð barna hefur þróað nokkur uppeldis- og meðferðarnámskeið fyrir foreldra og börn.
Reglulega er boðið er upp námskeið fyrir fagfólk sem vill gerast leiðbeinendur á slíkum námskeiðum.
Leiðbeinendanámskeiðið Snillingarnir er fyrir fagfólk til að öðlast réttindi til að gerast leiðbeinendur á Snillinganámskeiðum fyrir börn.
Leiðbeinendanámskeið – Klókir litlir krakkar er fyrir fagfólk til að öðlast réttindi til að gerast leiðbeinendur á KLK námskeiðum fyrir foreldra 3-6 ára barna með kvíðaeinkenni.
Nánari upplýsingar um leiðbeinendanámskeiðið Klókir litlir krakkar
Leiðbeinendanámskeiðið Uppeldi barna með ADHD er fyrir fagfólk sem vill öðlast færni og réttindi til að geta orðið leiðbeinendur á námskeiðinu Uppeldi barna með ADHD.
Nánari upplýsingar um leiðbeinendanámskeiðið Uppeldi barna með ADHD