Við bendum þeim sem vilja kynna sér meðferðina betur á umfjöllun í Kastljósi og fræðsluerindi hjá Geðhjálp.
Umfjöllun um TMS-meðferð sem var í Kastljósi 17. janúar 2023
„Ótrúlegt að verða vitni að því hjá fólki sem hefur aldrei liðið svona vel“
Fræðsluerindi sem haldið var hjá Geðhjálp 28. september 2022, þar sem farið er nánar í saumana á meðferðinni.
Kynning á nýrri meðferð við meðferðarþráu þunglyndi: TMS - Geðhjálp