HÖM flýtitexti fyrir kerfisstjóra Sögu
Flýtitexti í Sögu fyrir tilvísun til Heilaörvunarmiðstöðvar
Flýtitexti til afritunar
Athugið! Að lokinni TMS-meðferð verður skjólstæðingi vísað aftur til tilvísandi læknis til eftirfylgdar.
Ábending fyrir TMS-meðferð:
Meðferðarþrátt miðlungs- til alvarlegt unipolar þunglyndi*
Greining:
___ F32.1 - Miðlungs geðlægðarlota
___ F32.2 - Alvarleg geðlægðarlota án geðrofseinkenna
___ F33.1 - Endurtekin geðlægðarröskun, yfirstandandi lota meðaldjúp
___ F33.2 - Endurtekin geðlægðarröskun, yfirstandandi lota alvarleg án geðrofseinkenna
Núverandi staða þunglyndis: (Ath. niðurstöður ekki eldri en tveggja vikna frá dagsetningu beiðnar)
PHQ-9: ______ Dagsetning:_______
BDI-II: ______ Dagsetning:_______
Þunglyndislyf - núverandi og fullreynd (tilgreinið tímabil og skammtastærðir):
Núverandi lyf : _______________
Fyrri fullreynd þunglyndislyf (amk 2):
1)
2)
Annað:
Já ___ / Nei ___ Er frábending fyrir MRI-myndatöku ?
Já ___ / Nei ___ Hafa aðrar líkamlegar orsakir þunglyndis verið metnar?
Já ___ / Nei ___ Liggur fyrir innan við ársgömul blóðrannsókn sem útilokar aðra sjúkdóma?
Já ___ / Nei ___ Hefur skjólstæðingur áður fengið TMS eða ECT?
Ef já: Hver var árangurinn? _______________
Já ___ / Nei ___ Er skjólstæðingur með ígræddan málmhlut í efri hluta líkama?
Já ___ / Nei ___ Er skjólstæðingur með kuðungsígræðslu (Cochlear implant)?
Já ___ / Nei ___ Er skjólstæðingur með þekkta flogaveiki?
Já ___ / Nei ___ Er skjólstæðingur með sögu um yfirlið?
Já ___ / Nei ___ Er skjólstæðingur með þekkt eyrnasuð (Tinnitus)?
Já ___ / Nei ___ Ég hef kynnt skjólstæðingi mínum TMS-meðferð og mögulegar aukaverkanir
Já ___ / Nei ___ Ég hef kynnt mér algerar og mögulegar frábendingar fyrir TMS-meðferð
* Algeng skilgreining á meðferðarþráu þunglyndi er að einstaklingur hafi hlotið meðferð með að minnsta kosti tveimur þunglyndislyfjum í mismunandi lyfjaflokkum í ?6 vikur á viðurkenndum skömmtum án nægjanlegs árangurs (klínískrar svörunar).
Athugið! Upplýsingar um TMS-meðferð má finna á: https://www.heilsugaeslan.is/serthjonusta/heilaorvunarmidstod/