Mælst er til þess að fyrst sé haft samband í síma 1700 eða netspjalli Heilsuveru til að koma erindi strax í réttan farveg.
Móttakan er opin á dagvinnutíma og þar er tekið á móti bráðaerindum og veitt smáslysaþjónusta.
Öllum erindum sem koma í móttökuna er sinnt, annaðhvort með því að veita þjónustuna á staðnum eða vísa í þann farveg sem við á í hverju tilviki.