Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) rekur 15 heilsugæslustöðvar auk starfsstöðva sem sjá um sérþjónustu. Við tökum tölfræðiupplýsingar um þjónustusamskipti á þessum stöðum úr sjúkraskárkerfinu Sögu.
Einnig eru skólahjúkrunarfræðingar í öllum grunnskólum, en þjónusta við nemendur er skráð í sjúkraskrárkerfið Ískrá.