Spennandi hópfræðsla fyrir konur

Mynd af frétt Spennandi hópfræðsla fyrir konur
25.04.2023

Kvenheilsa HH býður upp á fjölbreytta fræðslu fyrir konur í hóptímum.

Nú eru fjórar gerðir hóptíma í boði, ýmist á staðnum eða í fjarfundakerfi.

Almenn ánægja hefur verið með fræðsluna, fjöldi kvenna í hverjum tíma er takmarkaður og oft eru góðar umræður.

Smellið á nafn hóptíma til að fá nánari upplýsingar. Núna er í skráning í gangi á námskeiðin sem eru á áætlun í fram að sumarhléi.

Er þetta eitthvað fyrir þig?