Umsóknir um laus störf

Allar fastráðningar eru auglýstar hjá Starfatorgi og hér að neðan.  

Ef þú hefur áhuga á að senda inn almenna umsókn um starf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, þá smellir þú á viðeigandi starf undir: Viltu vera á skrá? og fyllir inn umsóknarform. Umsóknin verður geymd í 6 mánuði.

LýsingUmsóknarfrestur
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi
20.01.2025
Hjúkrunarfræðingur - Heimahjúkrun HH
20.01.2025
Iðjuþjálfi - Heimahjúkrun HH
20.01.2025
Sjúkraliði - Heimahjúkrun HH
22.01.2025
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi
23.01.2025
Sérnámsstöður í heimilislækningum
27.01.2025
Hjúkrunarfræðingur hjá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana
27.01.2025
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efra-Breiðholti
27.01.2025
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Sólvangi
27.01.2025
Móttökuritari - Heilsugæslan Hvammi
27.01.2025
Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Fjörður
28.01.2025
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
28.01.2025
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Fjörður
28.01.2025
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Glæsibæ
29.01.2025
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Mjódd
31.01.2025
Þjónustufulltrúi - Upplýsingamiðstöð HH
31.01.2025
Meðferðaraðili - Heilaörvunarmiðstöð HH
05.02.2025
5. árs læknanemar - Sumarstarf Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
15.05.2025
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Aðrar fagstéttir á heilbrigðissviði
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Móttökuritari/Heilsugæsluritari
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Félagsráðgjafi
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Sálfræðingur
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur/ljósmóðir
30.09.2025
Viltu vera á skrá? Heimilislæknir, almennur læknir og læknakandídat
30.09.2025
Skil á umbeðnum gögnum
31.08.2026
Takk fyrir áhugann