Skráningarpóstur er sendur á netfang þátttakanda við staðfestingu. Ef skráningarpóstur berst ekki þarf að hafa samband á heilsugaeslan@heilsugaeslan.is.

Fjarnámskeið: Barn verður til og foreldrar líka - 21. og 28. nóvember

Hóptímar eru á fimmtudögum frá kl. 15:00 - 17:00 í tvær vikur í röð. Kennsla fer fram á rauntíma í gegnum Teams. Þátttakendur fá sendan hlekk áður en námskeiðið hefst.

Því miður er uppbókað á þennan viðburð.

Undirbúningur fæðingar - 26. og 27. nóvember kl. 17:00

Það er mikilvægt að mæta tímanlega þar sem innganginum er lokað þegar námskeiðið hefst. Gjarnan má hafa með sér smávægilegt að borða. Vinsamlega takið ekki með hnetur vegna ofnæmis.

Bóka þátttöku

Fræðsla um brjóstagjöf 4. desember, kl. 17-19:30

Námskeiðið er haldið á Teams og hlekkur verður sendur á netföng þátttakenda rétt fyrir námskeiðið.

Bóka þátttöku