Vafrakökur á heilsugaeslan.is

Þegar þú notar vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) verða til upplýsingar um heimsóknina. HH miðlar þeim ekki til annarra nema samkvæmt lagaskyldu til eftirlitsaðila.

Notkun á vafrakökum

Svokallaðar vafrakökur eru notaðar á vefnum til að telja heimsóknir á vefinn.

Við notum vafrakökur sparlega og með ábyrgum hætti. Upplýsingarnar notum við fyrst og fremst til að bæta notendaupplifun á vefnum. Notendur vefsins geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af kökum eða hafni þeim með öllu.

Lestu meira um meðferð upplýsinga á vefnum heilsugaeslan.is í Persónuverndarstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í kafla 9. Vefsíðan heilsugaeslan.is.